I kvold ...

... ta verdum vid tekin a "The Minnesota State Fair" sem er svona uppskeruhatid einhver og er vist alveg rosaleg. Roger og Roxanne, vinalega folkid sem sat vid hlidina a mer i flugvelinni, varadi mig vid tvi ad eg myndi sja mikid af ofsalega feitu folki tar sem bordadi djupsteiktan mat a priki. Og svo er vist haldin fegurdarsamkeppni tar sem heppin stulka er krynd Princess Kay of the Milky Way og verdur andlit hennar skorid ut i frosid smjor.

 Eg lofa myndum!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hlakka til að sjá myndir af þessu!

Halldóra (IP-tala skráð) 31.8.2007 kl. 02:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband