Heimilsfang!

Núna er ég loksins kominn með pósthólf í þessum dásamlega skóla, svo þið getið byrjað að senda mér bréf og gjafir á fullu!

Heimilsfangið er:

Erlingur Thoroddsen
Hamline University - Box 2089
1536 Hewitt Avenue
St. Paul, MN 55104-1284

og ég mun líka setja það hérna til hliðar, for future reference!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég veit alveg hvað ég ætla að senda þér. Og ég hef grun um að þú vitir það líka.

Ket, anyone? 

Baldvin Kári (IP-tala skráð) 31.8.2007 kl. 03:20

2 identicon

Hæ Erlingur! Berglind benti mér á síðuna þína!:) Vá , bara kominn til Bandaríkjanna í skóla! Hvernig er? Ertu að læra bókmenntafræði? Vonandi hefurðu það gott! Flottar eldingar!!! Já, hehe, hver veit nema maður sendi þér eitthvað :) Kær kv. Þórný

Þórný (IP-tala skráð) 1.9.2007 kl. 17:23

3 identicon

Hæ Þórný! Gaman að heyra í þér! Hvernig var England (varstu ekki annars þar???) Hérna er allt í gúddý. Skólinn ekki ennþá byrjaður, en þetta virðist allt mjög skemmtilegt! :)

Erlingur (IP-tala skráð) 1.9.2007 kl. 22:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband