Heimilsfang!
30.8.2007 | 19:51
Núna er ég loksins kominn með pósthólf í þessum dásamlega skóla, svo þið getið byrjað að senda mér bréf og gjafir á fullu!
Heimilsfangið er:
Erlingur Thoroddsen
Hamline University - Box 2089
1536 Hewitt Avenue
St. Paul, MN 55104-1284
og ég mun líka setja það hérna til hliðar, for future reference!
Athugasemdir
Ég veit alveg hvað ég ætla að senda þér. Og ég hef grun um að þú vitir það líka.
Ket, anyone?
Baldvin Kári (IP-tala skráð) 31.8.2007 kl. 03:20
Hæ Erlingur! Berglind benti mér á síðuna þína!:) Vá , bara kominn til Bandaríkjanna í skóla! Hvernig er? Ertu að læra bókmenntafræði? Vonandi hefurðu það gott! Flottar eldingar!!! Já, hehe, hver veit nema maður sendi þér eitthvað :) Kær kv. Þórný
Þórný (IP-tala skráð) 1.9.2007 kl. 17:23
Hæ Þórný! Gaman að heyra í þér! Hvernig var England (varstu ekki annars þar???) Hérna er allt í gúddý. Skólinn ekki ennþá byrjaður, en þetta virðist allt mjög skemmtilegt! :)
Erlingur (IP-tala skráð) 1.9.2007 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.