It's happening again!!!
27.11.2007 | 23:08
Avril er komin yfir mig, aftur. Þetta er seinna skiptið í ár.
Og núna er orðið virkilega kalt úti. Við vöknuðum við -12 stiga frost og engan hita á ofninum! Ofninn er sem betur fer kominn í lag núna.
Svo fékk ég 9.8 (= A) fyrir ritgerð sem gildir 20% af lokaeinkunninni minni í enskum bókmenntum! Veió!
Athugasemdir
Til hamingju!
bkny (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 05:11
til hamingju!
sjálfur var ég að klára kennslu í dag. fjögur próf og ritgerð eftir.
fann þetta á youtube og hélt að þú myndir fýla þetta
http://www.youtube.com/watch?v=N9nqCM8Ito8
mjög líkt kindinni í fleetwood mac
stefán atli (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 18:26
Til hamingju sjálfur! Hvernig gengur annars?
Þetta er reyndar mjög töff lag sem þú sendir, geðveikt vídjó! :D
En talandi um kindina, hún jarmar sem aldrei fyrr hérna
http://www.youtube.com/watch?v=jHjidmNYqVc
erlingur (IP-tala skráð) 30.11.2007 kl. 05:33
já og ps. akkuru ertu ekki á facebook? eða myspace? hvurslags 21st century manneskja ertu?!
erlingur (IP-tala skráð) 30.11.2007 kl. 05:37
Betur en ég hafði búist við verð ég að segja. Svo er þetta líka mjög skemmtilegur lærdómur.
Með myspace og það.. nenni því ekki:)
stefán atli (IP-tala skráð) 30.11.2007 kl. 13:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.