Kærar þakkir!
12.12.2007 | 20:54
Ég vil nota tækifærið og senda Ömmu og Afa á Blómvangi sérstakar þakkir og kveðjur!
Nammið og Páll Óskar eiga pottþétt eftir að hjálpa mér í gegnum próftörnina! :)
Í augnablikinu er ég að lesa fyrir breskar gamladagsbókmenntir, er að byrja á sonnettunum hans John Donne og svo fer ég yfir í splatter-tragedíuna The Duchess of Malfi, sem er örugglega helmingi blóðugri en myndin sem fylgir klippunni hér aðeins fyrir neðan. Skemmtilegur lærdómur! Í alvöru!
Athugasemdir
Elskaru ekki palla?
Birna (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 23:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.