Best og verst í tónlist?
14.12.2007 | 21:15
Núna eru öll stóru tónlistarmagasínin (og vefritin) ađ setja saman lista yfir bestu (og stundum verstu) plötur ársins o.s.frv.
Allt vođa týpískt. Radiohead er ofarlega á mörgum listum. Arcade Fire líka. Björk er á nokkrum listum. PJ Harvey líka (eins gott!!). M.I.A. (úje).
En hvar er Róisín? Hvar eru Dragonette?!?! Overpowered og Galore eru óumdeilanlega skemmtilegustu, dansvćnustu plötur ársins ársins. Hverjum er ekki sama um nýstárleika? Hvađ varđ um ađ bera virđingu fyrir hćfileika?
Ég mun ađ sjálfsögđu búa til minn eigin lista einhvern tímann ţegar ég nenni. Á honum verđa nöfn sem ég efast um ađ séu á mörgum öđrum listum. Hér koma nokkrar vísbendingar:
"Hey hey, you you, I don't like your ..."
"My love is ____ / ever'body knows / so what you think?"
"Just cos you're raising the bet and call the shots no-ou-ou-ou-ou-ow on meeeeee, ooooooooooooh!"
En hvađ var uppáhaldsLAGIĐ ykkar í ár? (koma svo, svariđ!!)
ps. ég held ađ ég ţurfi ađ taka til baka slatta af ţví sem ég sagđi um leiđinlega, ósanngjarna kennarann minn. Í dag fengum viđ endurskrifađar ritgerđir til baka og, viti menn, ég fékk 10 fyrir ţrjár ţeirra! Veió!
Athugasemdir
Erlingur, ţú ert ótrúleg samblanda í einum manni.
....
og hvađ er máliđ međ ţessi reikningsdćmi til ađ getađ tjáđ sig hérna.
guđrún bók (IP-tala skráđ) 14.12.2007 kl. 22:32
haha, eg skil ekki tessa staerdfraedi! eg er ordinn svo lelegur i henni ad stundum tarf eg ad hugsa mig lengi um. of lengi ...
en hvad er uppahaldslagid titt i ar???
erlingur (IP-tala skráđ) 15.12.2007 kl. 00:30
Ég held ađ ég verđi barasta ađ segja Verum í Sambandi međ Sprengjuhöllinni. Íslensk tónlist var ađ gera sig í ár ţar sem mér fannst Hold me close to your heart međ Motion Boys og Hold you međ Gus Gus líka geđveik. Svo eru líka lög eins og 3´s and 7´s međ Queens Of The Stone Age, +81 međ Deerhoof(mćli međ ađ ţú kynnir ţér ţá grúppu ef ţú hefur ekki gert ţađ), The past is a grotesque animal međ Of Montreal og Sound of Silver međ LCD Soundsystem. Ţetta tónlistarár var sem alls ekkert toppár, jafnast ekki á viđ t.d. 2003 og 2004.
Hvađ í andskotanum er Dragonette? Sounds kinda gay :D
Kemurđu heim um jólin?
Atli Sig (IP-tala skráđ) 15.12.2007 kl. 13:05
ć ég er svo sein ţegar kemur ađ tónlist (sjá fćrsluna mína ţar sem ég ligg yfir Gomez-disk frá 1998) Ég lćt ađra (ykkur) um ađ mata mig ţessu. Eina sem kemst ađ hjá mér ţessa daganna er bongótrommutaktar, stíg á sviđ í kvöld og hopp og hí...
heyrđu, ég fann ćđislegt snúll http://youtube.com/watch?v=4pZKKZfrAbY&feature=related
enjoy
guđrún bók (IP-tala skráđ) 15.12.2007 kl. 15:59
Mér finnst '(Minnist tíu milljón) Flóabitanótt' međ Megga allra besta lagiđ í ár. Ţađ hefur meira ađ segja klarinettsóló, 'nuff said.
Diddi (IP-tala skráđ) 16.12.2007 kl. 02:33
Ţađ fyrsta sem kemur upp í hug minn er lagiđ rock number one međ Cassius af plötu af mínu mati topp 10 á ţessu ári og nefnist hún 15 again...svo finnst mér air platan líka fín en ég verđ samt ađ segja ađ hún roisin öllu mér smá vonbrigđum mér finnst platan bara svona 50/50 svoldiđ mikiđ gerđ í flýti bragur en stórkostlegir slagarar inná milli.....
Katrín (IP-tala skráđ) 16.12.2007 kl. 19:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.