Ég er á leiðinni!
21.12.2007 | 15:43
Jahá, ég er að klára að pakka, fer svo að fá mér morgunmat á Grinko's kaffihúsinu á horninu, fer svo í Wal-Mart að kaupa síðustu gjafirnar, fer svo í franskt bakarí í hádegismat, fer svo að rúnta með Katie (sem bauð mér í Thanksgiving mat) og öðrum, fer svo á flugvöllinn og svo verð ég kominn heim í fyrramálið!
Jei! :D
Athugasemdir
OMG....ég hlakka svo til !!!!!
ella magga (IP-tala skráð) 21.12.2007 kl. 16:15
Ég hlakka líka til! Hvenær ætlum við að hittast?
Baldvin Kári (IP-tala skráð) 22.12.2007 kl. 15:55
núna! áðan! hvenær? þegar!
erlingur (IP-tala skráð) 22.12.2007 kl. 18:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.