Svona listar #2 - Bíóversjón
29.12.2007 | 16:33
Verstu myndir ársins
Dark Ride Það er eins og einhver hafi viljað endurgera myndina Funhouse eftir Tobe Hooper, komplett með hæfileikaleysi þess ömurlega leikstjóra, en ekki með neinni ástríðu. Glötuð, glötuð mynd.
The Abandoned Eina myndin sem ég hætti að horfa á í ár
28 Weeks Later Gerði allt illa sem fyrri myndin gerði vel
Dead Silence Frá leikstjóra Saw. Þetta er víst framtíðin.
Disturbia But why? BUT WHY?!
Bestu myndir ársins 2007
1. Zodiac (David Fincher)
2. No Country For Old Men (Coen bræðurnir)
3. Across the Universe (Julie Taymor who can do no wrong)
4. Inland Empire (David Lynch)
5. Sunshine (Danny Boyle)
6. Death Proof (Íslandsvinur #1)
7. The Mist (Frank Darabont)
8. Bug (Einhver sem ég hélt að væri hættur að gera myndir)
9. Enchanted (Disney. All you need to know)
10. Perfume: The Story of a Murderer (Tom Tykwer)
Ég hefði líka getað sett Children of Men og The Prestige á listann (Children hefði verið mjööööög ofarlega), en þar sem þær eru á mörkum þess að vera 2006/7, þá fá þær bara special mention.
Special metion #2
Eating Out 2: Sloppy Seconds Fyndnari en allar "fyndnu" gamanmyndirnar sem komu út í ár.
Jahá. That is that.
Dark Ride Það er eins og einhver hafi viljað endurgera myndina Funhouse eftir Tobe Hooper, komplett með hæfileikaleysi þess ömurlega leikstjóra, en ekki með neinni ástríðu. Glötuð, glötuð mynd.
The Abandoned Eina myndin sem ég hætti að horfa á í ár
28 Weeks Later Gerði allt illa sem fyrri myndin gerði vel
Dead Silence Frá leikstjóra Saw. Þetta er víst framtíðin.
Disturbia But why? BUT WHY?!
Bestu myndir ársins 2007
1. Zodiac (David Fincher)
2. No Country For Old Men (Coen bræðurnir)
3. Across the Universe (Julie Taymor who can do no wrong)
4. Inland Empire (David Lynch)
5. Sunshine (Danny Boyle)
6. Death Proof (Íslandsvinur #1)
7. The Mist (Frank Darabont)
8. Bug (Einhver sem ég hélt að væri hættur að gera myndir)
9. Enchanted (Disney. All you need to know)
10. Perfume: The Story of a Murderer (Tom Tykwer)
Ég hefði líka getað sett Children of Men og The Prestige á listann (Children hefði verið mjööööög ofarlega), en þar sem þær eru á mörkum þess að vera 2006/7, þá fá þær bara special mention.
Special metion #2
Eating Out 2: Sloppy Seconds Fyndnari en allar "fyndnu" gamanmyndirnar sem komu út í ár.
Jahá. That is that.
Athugasemdir
Heppni bastarður að vera búinn að sjá No Country For Old Men. Ekki búinn að sjá I´m Not There eða Margot At The Wedding, svo ekki sé minnst á Southland Tales? Og hvar er The Assassination of Jesse James by the Coward Robert Ford, hún kemst pottþétt á minn 2007 lista. Ferðu annars eftir USA útgáfu eða hvað? Inland Empire og Perfume voru bráðar frumsýndar 2006. Ef þú ferð eftir íslenskri útgáfu þá á The Prestige heima á listanum, var frumsýnd á Íslandi í janúar 2007.
Ég sá Bug í gær, hún er geðveik. Velkominn aftur hr. Friedkin. The Hunted var reyndar ágæt...
Mér finnst Across The Universe eiginlega vera guilty pleasure, margt sem hefði mátt fara betur í henni en samt virkar hún einhvern veginn.
Believe it or not: Mér fannst Disturbia góð!
Ég held samt að There Will Be Blood muni taka allar þessar myndir í ósmurt taðgatið.
Atli Sig (IP-tala skráð) 4.1.2008 kl. 05:41
Já, ég var nú ekkert að fara eftir neinum sérstökum útgáfudögum, bara eftir því sem ég sá á árinu. Og NCFOM er alveg brilliant. Ég er ekki búinn að sjá The Assasination of Jesse James, hef aldrei heyrt um þessa Margot mynd og forðaðist að sjá Southland Tales :p
Across the Universe var bara svo skemmtileg! Það var allt gefið í þá mynd og sumt var voða corny og næstum því hallærislegt, en hún var svo ... einlæg eitthvað. Ég féll alveg fyrir henni.
Disturbia fannst mér óþolandi leiðinleg. Og hann leikari með furðulega nafnið var virkilega ömurlegur.
erlingur (IP-tala skráð) 5.1.2008 kl. 18:55
Ég held að Southland Tales sé alveg mynd til að sjá, burtséð frá gæðum, jafnvel hörðustu hatursmenn hennar kveða hana samt áhugaverða. Þó ekki væra nema á sama hátt og lestarslys. Ég hef samt einhvern veginn á tilfinningunni að ég muni fíla hana.
Atli Sig (IP-tala skráð) 6.1.2008 kl. 06:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.