Óguðlegur kuldi
11.2.2008 | 15:35
Ég veit að það að tala eða skrifa um veðrið er ekki það skemmtilegasta sem maður gerir, en þegar það er svo kalt úti að maður getur einfaldlega ekki hugsað um annað en hversu kalt það er, þá verða svona færslur til.
Í dag er bara tíu stiga frost. Í gær var næstum því tuttugu og fimm stiga frost. Þessi kuldastig eru eyðileggjandi fyrir bæði líkama og sál. Ég ætla að vera inni það sem eftir er mánaðarins vikunnar.
Athugasemdir
Tu as tort, mon ami. Ou, pour citer Montesquieu: "Le froid est bon, ainsi que Super Trooper d'ABBA."
Sincèrement,
Atli (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 22:30
Le froid est NOT bon!!
Erlingur Óttar Thoroddsen, 12.2.2008 kl. 02:48
Erlingur! Ég vissi ekki að þú kynnir spænsku!
BKNY a.k.a. Baldvin Kári New York (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 03:54
Iii, þetta er kanadíska.
Erlingur Óttar Thoroddsen, 12.2.2008 kl. 06:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.