Til hamingju með afmælið, pabbi!
16.2.2008 | 23:04
Þar sem faðir vor er orðinn 50 ára, þá er vel við hæfi að óska honum til hamingju!
En þar sem ég er ekki á landinu til að gera það í eigin persónu, þá datt mér í hug að nota tækninýjungar mér til aðstoðar.
En þar sem ég er ekki á landinu til að gera það í eigin persónu, þá datt mér í hug að nota tækninýjungar mér til aðstoðar.
Athugasemdir
Elsku Erlingur minn, This was fucking great it made my day. Við vorum að koma úr Perlunni þar sem mamma bauð okkur uppá steik . Við keyptum eina fyrir þig , hún verður geymd í formalíni þangað til þú kemur heim, koníakið drakk ég hinsvegar allt.
Bestu kveðjur frá klakanum
PaBBi
Bjössi Thor (IP-tala skráð) 16.2.2008 kl. 23:35
Sæll Erlingur,
Flottur söngur!
Þú ert ekki sá eini sem liggur yfir sjónvarpsþáttum því um þessar mundir er ég límdur fyrir framan tölvuna við að horfa á QI, með Stephen Fry, sem eru frábærir þættir. Í morgun kannaði ég hvað skrifað er um Fry á Wikipedia og rakst á þessa frábæru setningu:
Steindór J. Erlingsson (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 13:04
Haha, góður! :D
erlingur (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 17:44
Þú ert svo stórkostlegur Erlingur! Ert þú ekki annars að koma til Íslands um páskana?!?!?! ILL be there!!!
Katrín (IP-tala skráð) 26.2.2008 kl. 23:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.