Jólaklukk (eða samt eiginlega áramótaklukk)
31.12.2008 | 14:57
Er ekki alveg eins gott að áramótaheitið mitt verði meira blogg?
Jú jú. Frábært.
Ég var klukkaður um jólin af Öbbu og hér eru svörin mín við spurningunum! Enjoy :D
1. Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
Úthlutunarmaður bóka hjá Bókasafni Garðabæjar
Sjónvarpsstjarna
Eymingi hjá Pennanum
Rótari fyrir Sinfó
2. Fjórar íslenskar bíómyndir sem ég held upp á:
Með allt á hreinu
RIP/OFF
Sódóma Reykjavík
Með allt á hreinu
3. Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Fálkagata 21
Túngata 14
Engimýri 1
Fálkagata 5
3.5. Einn staður sem ég myndi aldrei búa á:
Selfoss (stolið svar frá klukkaranum, en algjörlega viðeigandi)
4. Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
London
San Francisco
Barcelona
Feneyjar
5. Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
LOST
Veronica Mars
The X-Files
Absolutely Fabulous
6. Fjórar síður sem ég skoða daglega:
Facebook.com
PerezHilton.com
OMGblog.com
PopJustice.com
7. Fernt sem ég held upp á matarkyns:
Lasagnað hennar mömmu
Lagkakan hennar mömmu
Suðræna tertan hennar ömmu
Súkkulaði
8. Fjórar bækur sem ég hef oft lesið:
Misery
Six Pack Abs
Textabækur sem fylgja geisladiskum sem innihalda lög með textum eftir Miröndu Cooper
Olla og Pési
9. Fjórir staðir sem ég myndi helst vilja vera á núna:
Heima hjá mor og far. Ég er reyndar á leiðinni þangað, en ég nenni ekki að labba í augnablikinu.
Í skóla í New York
Ekki á Íslandi
Como á Ítalíu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.