Jólaklukk (eða samt eiginlega áramótaklukk)

Er ekki alveg eins gott að áramótaheitið mitt verði meira blogg?

Jú jú. Frábært.

Ég var klukkaður um jólin af Öbbu og hér eru svörin mín við spurningunum! Enjoy :D

1. Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
Úthlutunarmaður bóka hjá Bókasafni Garðabæjar
Sjónvarpsstjarna
Eymingi hjá Pennanum
Rótari fyrir Sinfó

2. Fjórar íslenskar bíómyndir sem ég held upp á:
Með allt á hreinu
RIP/OFF
Sódóma Reykjavík
Með allt á hreinu

3. Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Fálkagata 21
Túngata 14
Engimýri 1
Fálkagata 5

3.5. Einn staður sem ég myndi aldrei búa á:
Selfoss (stolið svar frá klukkaranum, en algjörlega viðeigandi)

4. Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
London
San Francisco
Barcelona
Feneyjar

5. Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
LOST
Veronica Mars
The X-Files
Absolutely Fabulous

6. Fjórar síður sem ég skoða daglega:
Facebook.com
PerezHilton.com
OMGblog.com
PopJustice.com

7. Fernt sem ég held upp á matarkyns:
Lasagnað hennar mömmu
Lagkakan hennar mömmu
Suðræna tertan hennar ömmu
Súkkulaði

8. Fjórar bækur sem ég hef oft lesið:
Misery
Six Pack Abs
Textabækur sem fylgja geisladiskum sem innihalda lög með textum eftir Miröndu Cooper
Olla og Pési

9. Fjórir staðir sem ég myndi helst vilja vera á núna:
Heima hjá mor og far. Ég er reyndar á leiðinni þangað, en ég nenni ekki að labba í augnablikinu.
Í skóla í New York
Ekki á Íslandi
Como á Ítalíu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband