Tveggja orða gagnrýni um kvikmyndina Gone Baby Gone (2007), leikstýrðri af Ben Affleck og með bróður hans, „leikaranum“ Casey Affleck, í aðalhlutverki
21.1.2009 | 13:55
Meginflokkur: Kvikmyndir | Aukaflokkur: Gagnrýni | Breytt s.d. kl. 13:56 | Facebook
Athugasemdir
Æi, segðu meira. Ég er forvitinn!
BKNY (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 22:21
Hvar á ég að byrja? Ok, í fyrsta lagi: hún er mjög vel skrifuð og plottið í henni er virkilega sniðugt og kemur á óvart. Hins vegar er aðalpersónan, þ.e. Casey Affleck, ekki sérstaklega áhugaverð. Reyndar veit maður lítið sem ekkert um hann, sem gerir það að verkum að endirinn verður smá pirrandi (vil ik segja meir um það ...) Maður veit ekki af hverju hann ákveður að gera það sem hann gerir.
Og fyrir utan Casey Affleck, sem getur ekki talað skýrt og er hundleiðinlegur, þá er myndin vel leikin og spennandi og situr eftir í manni eftir á. Stórar siðferðislegar spurningar í gangi og solls. I liked.
Erlingur Óttar Thoroddsen, 22.1.2009 kl. 13:02
Og já, þetta er svona mynd þar sem er best að vita sem minnst áður en þú sérð hana.
Erlingur Óttar Thoroddsen, 22.1.2009 kl. 13:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.