Conundrum
24.2.2009 | 21:27
Nú þegar maður er nýbúinn að sækja sér nýjustu útgáfuna af Firefox, komplett með íslensku viðmóti og alles, hvað á maður þá að gera þegar Apple kynnir til leiks nýjustu útgáfuna af Safari?
Ég þori varla að prófa hana. Ég er svo sáttur við nýja Firefox og allar skemmtilegu viðbæturnar sem ég er búinn að sækja mér. Ég er að spá í að kjósa blissful ignorance þegar kemur að Safari og sækja ekki nýju útgáfuna.
A.m.k. ekki fyrr en um helgina.
Athugasemdir
Ég er þokkalega að fara að ná í Safari 4. Alveg sama þó það sé bara BETA.
BKNY (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 15:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.