Að vera háður Craigslist ...
30.9.2009 | 20:38
... er hættulegt.
Fyrir þá sem þekkja ekki Craiglist, þá er það heimasíða þar sem hægt er að auglýsa hvað sem er til sölu. Húsgögn, sjónvörp, íbúðir, sig sjálfan, o.s.frv.
Ég hef vitað af þessari síðu lengi, en fór ekki að skoða hana fyrr en núna í dag. Og ég hreinlega get ekki hætt. Það er bókstaflega allt auglýst hérna. Mjög áhugavert. Sérstaklega gaman að sjá fólk reyna að selja gömlu túbusjónvörpin sín undir formerkjunum BRAND NEW 1080p HD TV, þó svo myndin sýni allt annan hlut. Fyrir flesta eru þessar 1080p/i HD, HDMI, etc., etc. lýsingar kannski óskiljanlegar, hvort eð er.
Athugasemdir
...passaðu þig á ebay. Muj dangerous.
Þorgerður (IP-tala skráð) 3.10.2009 kl. 18:22
ég hló upphátt af þessu.
http://myprops.org/viewimage/?i=1037701_1037800%2f6ftPTU6x&n=1&g=%2fcontent%2fRidiculous-M4M-Craigslist-Ads%2f&c=%2fchannels%2fFunny-Stuff%2f
stefán (IP-tala skráð) 16.10.2009 kl. 13:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.