Af hverju?!?!?

Af hverju heimsfrumsýnum við kvikmynd sem heitir Sex Drive, sem er sögð vera "besta unglingagrínmyndin síðan American Pie" eins og það eigi að vera hrós, en sýnum alls ekki yfir höfuð myndir á borð við The Fall?

Skoðum aðeins hvað gagnrýnendur segja um þessar myndir:

The Fall:

"Enjoyable, well acted and visually stunning fantasy drama that is sure to divide audiences but is unlike anything else you'll see all year."

"The Fall plays like a fever dream of cinematic spectacle, offering a wide-screen parade of some of the most achingly beautiful and awe-inspiring cinematography ever to have been seen."

"Tarsem's The Fall is a mad folly, an extravagant visual orgy, a free-fall from reality into uncharted realms. Surely it is one of the wildest indulgences a director has ever granted himself. Tarsem, for two decades a leading director of music videos and TV commercials, spent millions of his own money to finance "The Fall"; filmed it for four years in 28 countries and has made a movie that you might want to see for no other reason than because it exists. There will never be another like it."

 Sex Drive:

 Nei, annars. Sleppum því.

Dæmið sjálf:

Trailerinn fyrir Sex Drive ...

 

Trailerinn fyrir The Fall ...

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir að benda mér á The Fall. Ég ætla nú að skella mér í Laugarásvideó og athuga hvort Gunnar eigi ekki myndina!

Steindór J. Erlingsson (IP-tala skráð) 11.1.2009 kl. 00:10

2 Smámynd: Erlingur Óttar Thoroddsen

Ég er enn að bíða og vona að hún komi í bíó! Mig langar svo að sjá hana á stóru tjaldi :/

Erlingur Óttar Thoroddsen, 15.1.2009 kl. 15:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband