YouTube spesjal

Smá svona fyrir þau ykkar sem þurfið smá popp-músík í tilveruna, þá eru eftirfarandi lög og myndbönd það sem ég er að hlusta mest á þessa dagana:

Kylie Minogue - 2 Hearts



Looooove it! Þetta er svona eins og Goldfrapp by way of the Scissor Sisters. Og vá hvað Alison Goldfrapp á allan heiður skilinn fyrir útlitið á henni Kylie í þessu vídjói. Fullt af fólki HATAR þetta lag, en fullt af fólki er líka klikkað.

Girls Aloud - Call the Shots



Ég sver það, ég er búinn að hlusta á þetta lag svona 2932108293823 sinnum síðan í fyrradag.

Sugababes - My Love is Pink



Þegar ég er ekki að hlusta á nýja Girls Aloud lagið, þá er ég að hlusta á nýja diskinn með Sugababes - og þá sérstaklega þetta lag (sem hljómar reyndar eins og Girls Aloud lag (Xenomania, take a bow), but that's a good thing).

Roisin Murphy - Let Me Know



Oooooommmmmmmggggggg! Svalasta kona í heimi að vera svölust í geimi.

Aimless Morris Minor - Bless U



Fyndnast. Í. Heimi.

Surprise song with surprise band!



Já, ef þið þekkið mig þá ætti ekki að vera mjög erfitt að fatta hvaða lag þetta er. Og ef þið fattið það ekki, þá mæli ég með því að þið horfið. Mjöööög flott vídjó og mjööööög ... ahemm ... frábrugðið lag :)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband