Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008

Og þið spyrjið af hverju ég elska Girls Aloud?

"They call it manufactured pop, as if that were something to be ashamed of - but we are a manufacturing country. Down our conveyor belts come cars, and shoes, and biscuits, and guns, and pop bands. Useful things and beautiful things. Things that make us go faster, and things that make us feel like we are going faster. Things that we love passionately for a day, and then throw away, and things that we love passionately for a day, and then keep forever. 

Being able to plan for and make our necessary things - instead of relying on accidents, or nature, to supply them - is one of the first signs that a society has achieved civilization. And what could be more necessary than pop? What else should we aim to pump out in such greedy, thrilling, giddying amounts? 

The factory is a democratic place. Sometimes, the people working on the floor come cruising in on a Monday morning, still wearing Saturday night’s make-up and Sunday morning’s smile, and say, “Sod this.” They pull off their hair-nets, and jump on the conveyor belt themselves. They announce that they are pop stars, now. They make a band. 

That’s allowed, in the factory, because we are a manufacturing country, and that means we are also allowed to manufacture ourselves. We are allowed to change our futures. We are Girls Aloud. 

And in the band we manufacture, we don’t have to smile, if we don’t want to. We won’t have dance routines that ruin our hair. We don’t sing songs where we pretend that we’re scared, or that we can’t run in our heels, or that we don’t know exactly what we want. We don’t need no beauty sleep. We think you’re off your head. We text as we eat. We flirt while we work. We flick our finger at the world below. If we’d know, or if we’d cared, we would have stood around in the kitchen in our underwear. 

When Jack Kerouac wrote On The Road in 1957, he said the people he loved the most were the Fabulous Yellow Roman Candles, who were mad to live, mad to talk, . We saw it on a t-shirt once. But anyone who was mad to live wouldn’t want to be a Roman Candle. Roman Candles are the rubbish ones. They’re over in thirty seconds. They don’t even spin, or fly. If we were a firework, we’d be a limousine full of dynamite. And we’d put the fire out with vodka. If we could be bothered.

If you know someone who sounds like us, we’ll give you a tenner. If you like someone better than us, frankly, we don’t care. We’re Girls Aloud. We’re Made In Britain."
 
- Nicola, Girls Aloud 


Hann er ógeðslega frægur

Já, í gær hitti ég ógeðslega frægan mann, forsetaframbjóðandann Barack Obama.*

Fyrir utan kannski Madonnu, þá er hann örugglega frægasta manneskja sem ég hef hitt á ævinni.

Hann hélt ræðu hérna í Target Center í Minneapolis og virkaði alveg eins og leiðtogi þjóðarinnar, þó svo hann sé það ekki alveg ennþá. Ég sver það samt, ef ég mætti kjósa hér á landi, þá myndi ég kjósa Obama í staðinn fyrir Clinton fjölskylduna einu sinni enn.

 Þó svo Hilary hafi verið uppi með húmorinn þegar hún sagði að það þyrfti Clinton til að hreinsa til eftir Bush, þá svaraði hún samt ekki spurningunni: Er það virkilega eðlilegt að í 300 milljón manna landi, voldugasta ríki veraldar, að fjölskyldumeðlimir gegni forsetaembættinu 16 ár í röð?

Sumthin's voodoo 'bout that, I tell 'ya.

 Ég vil samt frekar sjá hana í forsetastólnum en John "Elli" McCain, ofstækisbrjálæðinginn Huckabee eða hinn illa nefnda Mitt Romney. Hanskann í embættið!! Neiiii, ekki alveg.

Svo var einhver að tala um það að Romney notaði lagið "A Little Less Conversation" (... and a little more action) með Elvis Presley sem "framboðslagið" sitt; hann hlýtur að sjálfsögðu að gera sér grein fyrir því að það lag fjallar um skyndikynlíf, en ekki pólitísk átök?

Frú Clinton, eins og maðurinn hennar forðum, er með besta framboðslagið: "Suddenly I See" með KT Tunstall. Lesbíupopprokk eins og það gerist sykursætast. What's not to like. Bill notaði samt "Don't Stop" með Fleetwood Mac, sem verður alltaf besta framboðslagið því það var Christine Perfect (síðar McVie) sem samdi það, og allt sem hún semur er gull. 

 Þetta fer allt að koma í ljós á næstunni. Spennó spennó!

 

* það skal tekið fram að "hitti" hefur hér sömu merkingu og þegar ég "hitti" Björk Guðmundsdóttur í Ísbúð Vesturbæjar. Þ.e. hún var á sama stað á sama tíma og ég.

 ps. Ég setti smá tenglalista hér við hliðina. Hann er samt soldið gallaður því hann vill ekki birtast í stafrófsröð, og svo eru stjórnborðstólin hér á blog.is MJÖG ÓÞJÁL svo ég get ekki endurraðað listanum án þess að rústa honum. Svo verðum bara öll að lifa með þessu.  


Hvaða tónlist er ég?

Heimaverkefnið mitt fyrir næsta "Advanced Creative Writing" tíma er að búa til geisladisk með tónlist sem "representar" mig. Hvernig er það hægt?!

Ég hélt að þetta yrði ekkert mál, sérstaklega þar sem ég er ALLTAF annað hvort hlustandi á eða talandi um tónlist, en núna er ég búinn að eyða nokkrum klukkutímum í að búa þenna geisladisk til.Fyrst setti ég saman einn stóran lista sem ég ætlaði svo að hægt og rólega að sigta út úr. Á þeim lista enduðu ca. 70 lög ...

Og ég er búinn að lenda í svo furðulegum erfiðleikum. Eins og t.d.: Hvaða Prokofiev-verk er meira ég en eitthvað annað?

Eða: Hvort er mikilvægara fyrir mig, Stevie Nicks eða Fleetwood Mac?

Hver má missa sín á listanum: Goldfrapp eða Blondie?

Núna er ég farinn að hugsa meira svona "segir textinn í þessu lagi eitthvað um mig?", en svo fer ég að spá ... breytir það einhverju máli um hvað Alison Goldfrapp syngur í Utopia? Eða gátu-lögin hennar Tori Amos? Um hvað snúast þau? Meira að segja Stevie Nicks á það til að ruglumbulla eitthvað kjaftæði út úr sér, en ég fíla það samt.

Svo á ég líka erfitt með að útiloka ný lög sem ég fíla mjög mikið í augnablikinu. Eins og Foundations með henni Kate Nash. Er það ekki bara besta breakup-lag síðustu ára?! Og er hægt að kalla Rufus Wainwright "nýjan" bara af því ég er nýbyrjaður að hlusta á hann?

Eins og er, þá eru núna 22 lög á playlistanum mínum, sem þýðir að ég þarf að henda ca. tveimur eða þremur í viðbót (fer eftir lengd). Þetta er allt of erfitt. En ég lofa að birta listann þegar hann er tilbúinn!

ps. ég er búinn að ákveða að í stað þess að blogga sjaldan og um margt, margt í einu, að þá ætla ég að gera eins og Perez Hilton margir útlenskir bloggarar og blogga oft og stutt í einu. Og kannski byrja að flokka færslurnar eftir umfjöllunarefni. Sem þýðir að þessi færsla flokkast undir ...

 TÓNLIST! :) 


Og meira um Lost ...

Ég er búinn að horfa á einum of mikið af Lost undanfarna daga; kláraði seríu þrjú núna í kvöld og fór svo beint yfir í fyrsta þáttinn í fjórðu seríu ...

Og guð minn góður, sama hvernig fjórða serían verður, þá er fyrsti þátturinn a.m.k. GEÐVEIKUR.

Hann er SCARY!

Hurley + kofi + "Jacob" + creepy karakterar sem birtast og segja furðulega hluti = SCARY.IS

Þessi þáttaröð er alveg að bæta fyrir lélega aðra seríu. Ég er orðinn aðdáandi aftur!

ps. þetta var Carrie sem þau voru að lesa ... Ekki Langoliers. Sem hefði samt meikað meira sens ...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband