Færsluflokkur: Selebs

Will Young og ég

Breska poppstjarnan Will Young (þ.e. fyrsta Idolstjarna heimsins) var staddur á Íslandi nú um helgina og fór (að sjálfsögðu) á Q-bar þar sem hann dansaði við óföngulegt fylgdarlið sitt. 

Sem betur fer var Valdi með augun opin og tók eftir manninum og benti mér á hann. Í dágóða stund veltum við því fyrir okkur hvort við ættum að segja eitthvað við stjörnuna, en hann virtist ekki vekja mikla athygli Q-bars gesta, og að lokum ákvað ég að slá til enda myndi ég sjá eftir öðru daginn eftir.

Svo urðum við líka að segja/gera eitthvað, því Gunni vinur okkar er var ástfanginn af Will Young en hafði ekki nennt með í bæinn sökum „svetts“ og þ.h. 

Ég gekk því upp að Will Young, spurði hvort hann væri ekki Will Young (jú, þetta var hann) og sagðist vera mikill aðdáandi (sem er ekki alveg satt, en hann á nú samt nokkur flott lög). Því næst spurði hann mig hvar allt fólkið væri (það var frekar tómt á Q-bar þessa stundina, og ég sagði honum bara að bíða, sem hann og gerði) og ég hrósaði honum fyrir að hafa minnst á Emilíönu Torrini í breska X-Factor fyrr í vetur og bað um að fá að taka í höndina á honum. Hann varð við þeirri beiðni. Svo fór ég að dansa. „Dansa“. 

Nokkrar staðreyndir um þessa upplifun:

* Will Young er talsvert minni „in person“ heldur en hann virðist vera í sjónvarpinu. Þetta á víst við um 90% fræga fólksins.

* Will Young er mjög kurteis.

Aðrar breskar en ekkert sérstaklega vel þekktar poppstjörnur sem hafa tekið upp myndband á Íslandi, sem ég hefði frekar verið til í að hitta á Q-bar heldur en Will Young:

* Sophie Ellis-Bextor

Aðrar breskar en ekkert sérstaklega vel þekktar poppstjörnur sem hafa EKKI tekið upp myndband í Íslandi (ennþá), sem ég hefði frekar verið til í að hitta HVAR SEM ER heldur en Will Young:

* Þessar skinkur. article 0 00C26F4E00000578 16 468x312 


Og þið spyrjið af hverju ég elska Girls Aloud?

"They call it manufactured pop, as if that were something to be ashamed of - but we are a manufacturing country. Down our conveyor belts come cars, and shoes, and biscuits, and guns, and pop bands. Useful things and beautiful things. Things that make us go faster, and things that make us feel like we are going faster. Things that we love passionately for a day, and then throw away, and things that we love passionately for a day, and then keep forever. 

Being able to plan for and make our necessary things - instead of relying on accidents, or nature, to supply them - is one of the first signs that a society has achieved civilization. And what could be more necessary than pop? What else should we aim to pump out in such greedy, thrilling, giddying amounts? 

The factory is a democratic place. Sometimes, the people working on the floor come cruising in on a Monday morning, still wearing Saturday night’s make-up and Sunday morning’s smile, and say, “Sod this.” They pull off their hair-nets, and jump on the conveyor belt themselves. They announce that they are pop stars, now. They make a band. 

That’s allowed, in the factory, because we are a manufacturing country, and that means we are also allowed to manufacture ourselves. We are allowed to change our futures. We are Girls Aloud. 

And in the band we manufacture, we don’t have to smile, if we don’t want to. We won’t have dance routines that ruin our hair. We don’t sing songs where we pretend that we’re scared, or that we can’t run in our heels, or that we don’t know exactly what we want. We don’t need no beauty sleep. We think you’re off your head. We text as we eat. We flirt while we work. We flick our finger at the world below. If we’d know, or if we’d cared, we would have stood around in the kitchen in our underwear. 

When Jack Kerouac wrote On The Road in 1957, he said the people he loved the most were the Fabulous Yellow Roman Candles, who were mad to live, mad to talk, . We saw it on a t-shirt once. But anyone who was mad to live wouldn’t want to be a Roman Candle. Roman Candles are the rubbish ones. They’re over in thirty seconds. They don’t even spin, or fly. If we were a firework, we’d be a limousine full of dynamite. And we’d put the fire out with vodka. If we could be bothered.

If you know someone who sounds like us, we’ll give you a tenner. If you like someone better than us, frankly, we don’t care. We’re Girls Aloud. We’re Made In Britain."
 
- Nicola, Girls Aloud 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband