Til hamingju með afmælið, pabbi!

Þar sem faðir vor er orðinn 50 ára, þá er vel við hæfi að óska honum til hamingju!

En þar sem ég er ekki á landinu til að gera það í eigin persónu, þá datt mér í hug að nota tækninýjungar mér til aðstoðar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Elsku Erlingur minn, This was fucking great  it made my day. Við vorum að koma úr Perlunni þar sem mamma bauð okkur uppá steik . Við keyptum eina fyrir þig , hún verður geymd í formalíni þangað til þú kemur heim, koníakið drakk ég hinsvegar allt.

Bestu kveðjur frá klakanum

PaBBi 

Bjössi Thor (IP-tala skráð) 16.2.2008 kl. 23:35

2 identicon

Sæll Erlingur,

 Flottur söngur!

Þú ert ekki sá eini sem liggur yfir sjónvarpsþáttum því um þessar mundir er ég límdur fyrir framan tölvuna við að horfa á QI, með Stephen Fry, sem eru frábærir þættir.  Í morgun kannaði ég hvað skrifað er um Fry á Wikipedia og rakst á þessa frábæru setningu:

When asked about when he knew he was homosexual he quotes an old friend and says, "I suppose it all began when I came out of the womb. I looked back up at my mother and thought to myself, 'That's the last time I'm coming out of one of those'".

Steindór J. Erlingsson (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 13:04

3 identicon

Haha, góður! :D

erlingur (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 17:44

4 identicon

Þú ert svo stórkostlegur Erlingur! Ert þú ekki annars að koma til Íslands um páskana?!?!?! ILL be there!!!

Katrín (IP-tala skráð) 26.2.2008 kl. 23:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband