Svona listar ...

Because I love it!

2007 LISTMANIA!

BESTU LÖG ÁRSINS


5. Umbrella - Rihanna Ég man nú þá daga sem enginn fílaði þetta lag nema ég og öllum fannst það ömurlegt og enginn trúði mér að það yrði vinsælt. Svo varð það vinsælasta lag í heimi þangað til allir í heiminum fengu ógeð á því og fannst það ömurlegt aftur. Nema mér og Birnu. Við elskum það ennþá. Umbrella-ella-lella-lesbía!

4. Girlfriend - Avril Lavigne Ef þessi listi hefði verið gerður í mars/apríl, þá hefði þetta lag pottþétt verið á toppnum.

3. Song 4 Mutya (Out of Control) - Groove Armada & Mutya Buena Og þetta hefði verið á toppnum næstu vikurnar eftir það. Ég ætla ekki að setja link á vídjóið því einhverjum datt í hug að gera LJÓTASTA VÍDJÓ ALLRA TÍMA við þetta lag.

2. I Get Around - Dragonette Intro - verse - verse - CHORUS DAUÐANS - verse - CHORUS DAUÐANS - bridge - sem fer yfir í CHORUS DAUÐANS.IS þangað til lagið klárast. I can't possibly resist this!



1. Call the Shots - Girls Aloud It's all the no-ou-ou-ou-ou's and the oooooooooooooh's ...



Önnur bestu lög ársins í stafrófsröð eftir tegund ...

Ballaða ársins Early Winter - Gwen Stefani
Comebacklag ársins Chick Fit - All Saints (take that Spice Girls!!!)
Comebacklag ársins #2 2 Hearts - Kylie
Diskólag ársins Let Me Know - Róisín Murphy
Diskólag ársins #2 - Kiss You Off - Scissor Sisters
Dúett ársins Beautiful Liar - Beyoncé + Shakira (bara vegna þess að þetta eru B-Girl og Shake-Shake! SAMAN!)
Kynferðislag ársins Take it Like a Man - Dragonette
Geðsjúkasta lag ársins Sexy! No No No ... - Girls Aloud (líka BESTI TITILL ársins!)
Indípopplag ársins 1234 - Feist
Grenjulag ársins Foundations - Kate Nash
Guilty Pleasure lag ársins - Potential Breakup Song - Aly & AJ (og líka Bullseye, sem var betra ...)
Shoulda-been-a-single-lag ársins Modern Timing - Róisín Murphy
Súper-mainstream-lag ársins Love Story - Katherine McPhee
Tori Amos lag ársins Big Wheel - Tori Amos
What the fuck?? lag ársins Jimmy - M.I.A.
Who the fuck?? lag ársins Ain't No Party - Orson
Unglingapopplag ársins He Said She Said - Ashly Tisdale
Vanmetnasta lag ársins So You Say - Siobhan Donaghy

Og þar sem það komu bara tvö Sugababeslög út í ár, hvorugt í miklu uppáhaldi hjá mér, þá vil ég setja Denial og My Love Is Pink í sérstakt Singles-to-be sæti (koma út á næsta ári ...)

BESTU PLÖTUR ÁRSINS

1. Dragonette - Galore


2. Róisín Murphy - Overpowered


3. PJ Harvey - White Chalk


4. Avril Lavigne - The Best Damn Thing (já, screw the haters!)


5. Sugababes - Change



Einnig fannst mér góðar eftirfarandi plötur
M.I.A. - Kala
Tori Amos - American Doll Posse


En ég vil ekki setja þær í sæti að þessu sinni.

Ennfremur vil ég taka það fram að ég hef ekki ennþá hlustað á Tangled Up með Girls Aloud í heild sinni, en miðað við það sem ég hef heyrt, þá á hún eftir að ýta a.m.k. Sugababes útaf listanum, og kannski Avril og PJ neðar! OMG!

LISTAMENN SEM ERU NÚNA GAMLIR OG GLEYMDIR EN ÉG UPPGÖTVAÐI EKKI FYRR EN Í ÁR:

1. Rachel Stevens - OOOOOOOOMMMMMMMGGGGGGGG!!!!!!
2. Rufus Wainwright - Ditto, nema aðeins meiri "list" ...

BESTU KVIKMYNDIR ÁRSINS

Í VINNSLU!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rachel Stevens?? er það ekki fyrrum S Club 7 meðlimur??? það vita nú allir að sú hljómsveit er meðal þeirra bestu í heiminum!!!! "reach for the stars lalalalala"

Sigga (IP-tala skráð) 30.12.2007 kl. 00:04

2 identicon

jú, akkúrat! eftir S-Club þá ákvað frú Rachel að verða sóló-súperstjarna, and I love it! :D

erlingur (IP-tala skráð) 30.12.2007 kl. 05:20

3 identicon

Ég held að tónlistarsmekkur okkar gæti varla verið ólíkari.  Eina sem ég fíla þarna er P.J. Harvey og M.I.A og svo auðvitað Scissor Sisters.  Og jú Roisin Murphy gerir óneitanlega áhugaverða tónlist.  Ég er ekki alveg viss hvað mér finnst um Rufus en maðurinn hefur allaveganna flotta rödd.

Atli Sig (IP-tala skráð) 4.1.2008 kl. 05:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband