Veronica Mars

Í gær byrjaði ég á þriðju seríunni af Veronicu Mars, a.k.a. bestu þáttaröð í heimi (fyrir utan ... slatta).

 Fyrir utan það hvað þetta eru frábærir, frábærir þættir, þá er það skemmtilegt að sjá hversu vel handritshöfundunum tekst að endurskapa "háskólalíf". Því núna er Veronica orðin stór og farin í háskóla. Fyrir utan góða veðrið í Kaliforníu, alla glæpina, morðin og nauðganirnar, og fyrir utan stærð herbergjanna, þá er háskólinn í Neptune ansi svipaður háskólanum mínum.

 

veronicamars

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég er að digga þennan þátt! systir þín lánaði mér 1.seríuna á mán og ég var að klárana :) fæ nr 2 lánaða í kvöld..

Heiður (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 17:00

2 identicon

þetta eru bestu þættir í heimi!!...það er bara bögg að þurfa að horfa á þriðju seríu í sjónvarpini! vika er svo lengi að líða!

steinunn (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 17:25

3 Smámynd: Erlingur Óttar Thoroddsen

I know! Svona líður mér með nýju seríuna af Lost ... :(

Erlingur Óttar Thoroddsen, 8.2.2008 kl. 17:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband